
Watch Leikfangasaga 3 Full Movie
Addi er orðinn 18 ára og vaxinn upp úr leikföngunum sínum. Hann ætlar sér að setja þau öll upp á háaloft, en móðir Adda gefur þau óvart til leikskóla. Börnin á leikskólanum leika sér því miður ekki fallega með dótið sitt svo Viddi og Bósi, ásamt öllum hinum leikföngunum, leggja á flótta.